Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig gekk Húsvíkingum að leysa þrautir Háskólalestarinnar?

Ritstjórn Vísindavefsins

Háskólalestin var á Húsavík síðustu helgina í maí 2015. Í vísindaveislu laugardaginn 30. fengu Húsvíkingar og aðrir gestir að spreyta sig á ýmsum þrautum og gátum, þar á meðal á svonefndri jafnvægisþraut og að setja saman tening.

Jafnvægisþrautin felst í því að raða fimm jafnstórum trékubbum í lárétta röð þannig að aftasti hluti efsta kubbisins sé minnsta kosti samsíða fremsta hluta kubbsins sem er neðstur. Mynd í þessu svari sýnir þetta ágætlega.

Teninginn á að búa til úr mismunandi samsettum trékubbum, eins og sést á myndinni í þessu svari. Það var eftirtektarvert hversu margir leystu þessa þraut í sameiningu, það sést best á listanum hér neðar í svarinu.

Berglind Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur var sú eina sem náði að leysa gátu Einsteins.

Berglind Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur var sú eina í vísindaveislunni sem náði að leysa gátu Einsteins og óskum við henni til hamingju með það. Vignir Sigurólason dýralæknir og maður Berglindar, varð fyrstur til að leysa átta drottninga vandamálið, en nokkrum öðrum tókst það einnig, þar á meðal tveimur 10 ára stelpum.

Emma Þöll Hilmarsdóttir og Margrét Halla Höskuldsdóttir, báðar 12 ára, voru fyrstar til að raða teningnum saman. Þær leystu einnig jafnvægisþrautina.

Jafnræði var með kynjunum í lausn á þrautum á Húsavík. Stúlkurnar stóðu sig örlítið betur í að leysa teninginn, 13 á móti 12 strákum. Kynjahlutföllin voru algjörlega jöfn í jafnvægisþrautinni en karlar höfðu vinninginn í skákþrautinni. Karlmenn áttu hins vegar engan fulltrúa í gátu Einsteins.

Fjölmargir spreyttu sig á þrautum og gátum í vísindaveislunni á Húsavík.

Hér fylgir nafnalisti þeirra sem leystu þrautir vísindaveislunnar á Húsavík.

Hver á fiskinn?

  • Berglind Ragnarsdóttir

Skákþraut

  • Vignir Sigurólason
  • Stefán Bogi Aðalsteinsson, 13 ára
  • Ómar Gunnar Ómarsson og Jón Grímsson, saman
  • Agnes Björk Ásgeirsdóttir, 10 ára
  • Brynja Björk Höskuldsdóttir, 10 ára

Teningur

  • Emma Þöll Hilmarsdóttir, 12 ára og Margrét Halla Höskuldsdóttir, 12 ára, í sameiningu
  • Agnes Björk Ágústsdóttir, 10 ára og Brynja Björk Höskuldsdóttir, 10 ára, í sameiningu
  • Heiðar Berg Sörensson, 10 ára
  • Karen Vala Daníelsdóttir, 9 ára og Anna Rakel Bjarkadóttir, 8 ára, í sameiningu
  • Fannar Ingi Sigmarsson, 9 ára og Almar Jóakimsson, 10 ára, í sameiningu
  • Stígrún Ása Ásmundsdóttir
  • Benjamín Guðjónsson, 13 ára
  • Hrafnkell Tími Thoroddsen, 7 ára
  • Elsa Dögg Sigfúsdóttir, 12 ára og Sara Dögg Jónsdóttir, 13 ára, í sameiningu
  • Eygló Logadóttir, Logi Guðmundsson, 7 ára og Hákon Eggertsson, 7 ára, í sameiningu
  • Logi Jónsson, 15 ára
  • Jón Alexander Artúrsson, 13 ára
  • Bergþór Snær Birkisson, 11 ára, Hildur Anna Brynjarsdóttir, 11 ára, Alex Jónsson, 11 ára og Emil Ragnarsson, 11 ára, í sameiningu
  • Eva Matthildur Benediktsdóttir, 17 ára og Telma Rós Hallsdóttir, 17 ára, í sameiningu

Jafnvægisþraut

  • Emma Þöll Hilmarsdóttir, 12 ára og Margrét Halla Höskuldsdóttir, 12 ára, í sameiningu
  • Jón Alexander Artúrsson, 13 ára og Bergþór Snær Birkisson, 11 ára, í sameiningu

Hrafnkell Tími var yngstur þeirra sem röðuðu teningnum saman.

Myndir:

Útgáfudagur

2.6.2015

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hvernig gekk Húsvíkingum að leysa þrautir Háskólalestarinnar?“ Vísindavefurinn, 2. júní 2015, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=70227.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2015, 2. júní). Hvernig gekk Húsvíkingum að leysa þrautir Háskólalestarinnar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=70227

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hvernig gekk Húsvíkingum að leysa þrautir Háskólalestarinnar?“ Vísindavefurinn. 2. jún. 2015. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=70227>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig gekk Húsvíkingum að leysa þrautir Háskólalestarinnar?
Háskólalestin var á Húsavík síðustu helgina í maí 2015. Í vísindaveislu laugardaginn 30. fengu Húsvíkingar og aðrir gestir að spreyta sig á ýmsum þrautum og gátum, þar á meðal á svonefndri jafnvægisþraut og að setja saman tening.

Jafnvægisþrautin felst í því að raða fimm jafnstórum trékubbum í lárétta röð þannig að aftasti hluti efsta kubbisins sé minnsta kosti samsíða fremsta hluta kubbsins sem er neðstur. Mynd í þessu svari sýnir þetta ágætlega.

Teninginn á að búa til úr mismunandi samsettum trékubbum, eins og sést á myndinni í þessu svari. Það var eftirtektarvert hversu margir leystu þessa þraut í sameiningu, það sést best á listanum hér neðar í svarinu.

Berglind Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur var sú eina sem náði að leysa gátu Einsteins.

Berglind Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur var sú eina í vísindaveislunni sem náði að leysa gátu Einsteins og óskum við henni til hamingju með það. Vignir Sigurólason dýralæknir og maður Berglindar, varð fyrstur til að leysa átta drottninga vandamálið, en nokkrum öðrum tókst það einnig, þar á meðal tveimur 10 ára stelpum.

Emma Þöll Hilmarsdóttir og Margrét Halla Höskuldsdóttir, báðar 12 ára, voru fyrstar til að raða teningnum saman. Þær leystu einnig jafnvægisþrautina.

Jafnræði var með kynjunum í lausn á þrautum á Húsavík. Stúlkurnar stóðu sig örlítið betur í að leysa teninginn, 13 á móti 12 strákum. Kynjahlutföllin voru algjörlega jöfn í jafnvægisþrautinni en karlar höfðu vinninginn í skákþrautinni. Karlmenn áttu hins vegar engan fulltrúa í gátu Einsteins.

Fjölmargir spreyttu sig á þrautum og gátum í vísindaveislunni á Húsavík.

Hér fylgir nafnalisti þeirra sem leystu þrautir vísindaveislunnar á Húsavík.

Hver á fiskinn?

  • Berglind Ragnarsdóttir

Skákþraut

  • Vignir Sigurólason
  • Stefán Bogi Aðalsteinsson, 13 ára
  • Ómar Gunnar Ómarsson og Jón Grímsson, saman
  • Agnes Björk Ásgeirsdóttir, 10 ára
  • Brynja Björk Höskuldsdóttir, 10 ára

Teningur

  • Emma Þöll Hilmarsdóttir, 12 ára og Margrét Halla Höskuldsdóttir, 12 ára, í sameiningu
  • Agnes Björk Ágústsdóttir, 10 ára og Brynja Björk Höskuldsdóttir, 10 ára, í sameiningu
  • Heiðar Berg Sörensson, 10 ára
  • Karen Vala Daníelsdóttir, 9 ára og Anna Rakel Bjarkadóttir, 8 ára, í sameiningu
  • Fannar Ingi Sigmarsson, 9 ára og Almar Jóakimsson, 10 ára, í sameiningu
  • Stígrún Ása Ásmundsdóttir
  • Benjamín Guðjónsson, 13 ára
  • Hrafnkell Tími Thoroddsen, 7 ára
  • Elsa Dögg Sigfúsdóttir, 12 ára og Sara Dögg Jónsdóttir, 13 ára, í sameiningu
  • Eygló Logadóttir, Logi Guðmundsson, 7 ára og Hákon Eggertsson, 7 ára, í sameiningu
  • Logi Jónsson, 15 ára
  • Jón Alexander Artúrsson, 13 ára
  • Bergþór Snær Birkisson, 11 ára, Hildur Anna Brynjarsdóttir, 11 ára, Alex Jónsson, 11 ára og Emil Ragnarsson, 11 ára, í sameiningu
  • Eva Matthildur Benediktsdóttir, 17 ára og Telma Rós Hallsdóttir, 17 ára, í sameiningu

Jafnvægisþraut

  • Emma Þöll Hilmarsdóttir, 12 ára og Margrét Halla Höskuldsdóttir, 12 ára, í sameiningu
  • Jón Alexander Artúrsson, 13 ára og Bergþór Snær Birkisson, 11 ára, í sameiningu

Hrafnkell Tími var yngstur þeirra sem röðuðu teningnum saman.

Myndir:

...