
Lyftaramaðurinn Kristján Guðjónsson var fyrsti gesturinn á vísindaveislu í Vopnafirði til að leysa þrjár þrautir.

Íslenskukennarinn Unnur Ósk Unnsteinsdóttir var sú eina sem gat leyst gátu Einsteins. Hér sést hún glíma við teninginn á meðan Einar Skúli, maður hennar, fæst við jafnvægisþrautina.

Valgerður Sigurðardóttir hafði mikinn áhuga á vísindum. Hér skoðar hún vísindadagatal eftir að hafa raðað saman teningnum.
Hver á fiskinn?
- Unnur Ósk Unnsteinsdóttir
Skákþraut
- Kristján Guðjónsson
- Gunnar Björn Tryggvason
- Höskuldur Haraldsson
- Unnur Ósk Unnsteinsdóttir
- Þorgrímur Kjartansson
Teningur
- Sólrún Dögg Baldursdóttir
- Bjarney Guðrún Jónsdóttir
- Kristján Guðjónsson
- Sölvi Kristinn Jónsson
- Teitur Helgason, Stefán Grímur Rafnsson og Hinrik Ingólfsson í sameiningu
- María Björt Guðnadóttir
- Svava Birna Stefánsdóttir
- Guðrún Anna Guðnadóttir
- Signý Björk Kristjánsdóttir, Emilía Brá Höskuldsdóttir og Inga S. Eggertsdóttir í sameiningu
- Ragnheiður Rúnarsdóttir
- Silvia Windmann
- Ísabella Eir Thorbergsdóttir
- Maríanna Freysdóttir
- Sigurásta Guðbjörg Ólafsdóttir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Unnur Ósk Unnsteinsdóttir
-
Vísindaveisla á Vopnafirði | Facebook. (Sótt 19.05.2015).