- Bretinn býr í rauða húsinu.
- Svíinn hefur hunda sem gæludýr.
- Daninn drekkur te.
- Græna húsið er næsta hús vinstra megin við það hvíta.
- Íbúi græna hússins drekkur kaffi.
- Sá sem reykir Pall Mall heldur fugla.
- Íbúi gula hússins reykir Dunhill.
- Íbúi hússins í miðjunni drekkur mjólk.
- Norðmaðurinn býr í fyrsta húsinu.
- Sá sem reykir Blends býr við hliðina á þeim sem heldur ketti.
- Sá sem á hest býr við hliðina á þeim sem reykir Dunhill.
- Sá sem reykir Bluemasters drekkur bjór.
- Þjóðverjinn reykir Prince.
- Norðmaðurinn býr við hliðina á bláa húsinu.
- Sá sem reykir Blends býr við hliðina á þeim sem drekkur vatn.
Gáta: Hver á fiskinn í gátu Einsteins?
Útgáfudagur
6.3.2002
Spyrjandi
Birgir Ragnarsson, fæddur 1989
Tilvísun
Einar Örn Þorvaldsson. „Gáta: Hver á fiskinn í gátu Einsteins?“ Vísindavefurinn, 6. mars 2002, sótt 3. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2157.
Einar Örn Þorvaldsson. (2002, 6. mars). Gáta: Hver á fiskinn í gátu Einsteins? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2157
Einar Örn Þorvaldsson. „Gáta: Hver á fiskinn í gátu Einsteins?“ Vísindavefurinn. 6. mar. 2002. Vefsíða. 3. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2157>.