
Hluti úr þyngdarkorti af vestanverðum Vatnajökli og nágrenni (Magnús T. Guðmundsson og Þórdís Högnadóttir, 2007). Útlínur eldstöðvakerfa undir Vatnajökli eru sýndar með svörtum brotnum línum, öskjur með hvítum og útlínur jökulsins með þykkum bláum línum. Bláa svæðið undir norðvestanverðum Vatnajökli er þyngdarlægð, en Bárðarbunga kemur fram sem greinileg þyngdarhæð (græn) vegna eðlisþyngra bergs í rótum hennar.
- Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar, bls. 255.
Þetta svar er úr bókinni Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar og birt með góðfúslegu leyfi.