
Algeng þyngd karldýra er 160-185 kg en hjá kvendýrum um 80-120 kg. Sumir deilitegundir hreindýra eru hins vegar smávaxnari og léttari. Svonefnd regla Allens segir að dýr sem lifa á kaldari slóðum, svo sem á norðurhjara, eru með styttri útlimi en einstaklingar sömu tegundar sunnar á hnettinum.

Sumar deilitegundir eru nokkuð smávaxnari en sú sem fyrirfinnst hér á landi. Meðal annars deilitegundin R. t. pearyi sem finnst í norðurhluta Kanada.
- Fyrri mynd: Reindeer - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 16.5.2013).
- Seinni mynd: Reindeer - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 16.5.2013).