
Á meðgöngu missa konur oft færri hár en venjulega vegna kynhormóna og hárið virkar þykkara og meira. Eftir fæðingu getur hárlos hins vegar orðið óvenjumikið þegar dregur úr styrk hormónanna.
- Pregnancy and Hair Loss - American Pregnancy Association. (Skoðað 5. 3. 2013).
- MCH Postpartum Hair Loss. (Skoðað 5. 3. 2013).
- Mynd: "Doctor, my hair is falling out" tips for women about hair loss | Dr. Goodlerner, MD. (Sótt 4. 3. 2013).