Sólin Sólin Rís 10:52 • sest 15:43 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:25 • Síðdegis: 19:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:09 • Síðdegis: 13:45 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:52 • sest 15:43 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:25 • Síðdegis: 19:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:09 • Síðdegis: 13:45 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað inniheldur fræ?

Jón Már Halldórsson

Fræ samanstendur að jafnaði af þremur hlutum: kími, fræhvítu og fræskurni. Kímið er einhvers konar fósturhluti plöntunnar og vísir að plöntu framtíðarinnar því að við kjöraðstæður verður spírun. Hér á landi virkjar aukinn lofthiti, sem hitar jarðveginn, og aukning á ljóslotu spírun. Þá vex eitt kímblað úr fóstrinu hjá einkímblöðungum (e. monocotyledonae, efri mynd) og brýst í gegnum skurnina en hjá tvíkímblöðungum (e. dicotyledonae, neðri mynd) koma tvö kímblöð úr fræinu. Fræhvítan er næringin sem fræið þarf á að halda við spírunina og í þessu skrefi í lífsferli plöntunnar.





Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Myndir:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

30.8.2010

Spyrjandi

Kara Magnúsdóttir

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvað inniheldur fræ?“ Vísindavefurinn, 30. ágúst 2010, sótt 3. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=55766.

Jón Már Halldórsson. (2010, 30. ágúst). Hvað inniheldur fræ? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=55766

Jón Már Halldórsson. „Hvað inniheldur fræ?“ Vísindavefurinn. 30. ágú. 2010. Vefsíða. 3. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=55766>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað inniheldur fræ?
Fræ samanstendur að jafnaði af þremur hlutum: kími, fræhvítu og fræskurni. Kímið er einhvers konar fósturhluti plöntunnar og vísir að plöntu framtíðarinnar því að við kjöraðstæður verður spírun. Hér á landi virkjar aukinn lofthiti, sem hitar jarðveginn, og aukning á ljóslotu spírun. Þá vex eitt kímblað úr fóstrinu hjá einkímblöðungum (e. monocotyledonae, efri mynd) og brýst í gegnum skurnina en hjá tvíkímblöðungum (e. dicotyledonae, neðri mynd) koma tvö kímblöð úr fræinu. Fræhvítan er næringin sem fræið þarf á að halda við spírunina og í þessu skrefi í lífsferli plöntunnar.





Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Myndir:...