Þegar krabbamein myndast í munnholi eða vör er beitt skurðaðgerð til að fjarlægja æxlið, ef það er mögulegt. Þá getur þurft að fjarlægja hluta af andliti og/eða munnholi einstaklingsins. Afleiðingar þessara krabbameina eru því afar slæmar. Nánari upplýsingar um munntóbak er að finna á vef Lýðheilsustöðvar á www.lydheilsustod.is/munntobak. Frekari fróðleikur á Vísindavefnum:
- Hefur neftóbak skaðleg áhrif á líkamann?
- Eru sígarettur skaðlegri en vindlar, pípa eða munntóbak?
- Á hvaða forsendum var munntóbak bannað hér um árið?
- Hversu margir deyja á Íslandi af völdum reykinga?
- Hversu margir deyja úr óbeinum reykingum?
- Hver er tíðni og nýgengi hinna ýmsu krabbameinstegunda?