
Mynd 1. Bygging vatnssameindar.

Mynd 2. Matarsalt leysist upp í vatni því efnatengin milli vatnssameindanna og jóna saltsins eru sterkari í heildina en tengin milli jóna saltsins. Á hægri hlið myndarinnar sést að súrefnisfrumeindir vatnssameindanna snúa að plúshlaðinni jón (Na+) og vetnisfrumeindir vatnssameindanna snúa að mínushlaðinni jón (Cl-); þetta hefur með mínushluthleðslu súrefnisins og plúshluthleðslu vetnisins í súrefnissameindum að gera.
- Mynd 1: Bygging vatnssameindar - Emelía Eiríksdóttir
- Mynd 2: "Chemical Bonds and Biomolecules". (Sótt 01.09.2013).