Mismunur á rafdrægni | Gerð efnatengis milli frumeindanna |
---|---|
0-0,5 | Óskautað samgilt tengi (e. non-polar covalent bond). Frumeindirnar deila rafeindunum í efnatenginu jafnt á milli sín. |
0,5-1,7 | Skautað samgilt tengi (e. polar covalent bond). Frumeindirnar deila rafeindunum en ekki alveg jafnt; rafeindirnar liggja nær rafdrægnara frumefninu. |
1,7-4,0 | Jónatengi (e. ionic bond). Rafdrægnari frumefnið hefur dregið til sín rafeind frá frumefninu með minni rafdrægni. |
- Hver er munurinn á jónaefni og sameindaefni? eftir Emelíu Eiríksdóttur
- Hver er munurinn á frumefni og frumeind? eftir Emelíu Eiríksdóttur
- Af hverju er formúla vatns H2O en ekki OH2? eftir Emelíu Eiríksdóttur og Sigþór Pétursson
- Hvað eru efnatengi? eftir Ágúst Kvaran
- Hvað er lotukerfið? eftir Ágúst Kvaran
- Hver var Linus Pauling og hvert var hans framlag til fræðanna? eftir Sigmund Guðbjarnason
- Electronegativity and polar bonds - Skoðað 06.04.11
- Wikipedia - electronegativity - Skoðað 06.04.11
- Rafdrægni: Byggt á mynd af Chemistry-reference.com. - Sótt 03.04.11