Þessar árstíðasveiflur í mismunandi fæðutegundum nýtir minkurinn sér óspart enda er hann mjög ósérhæfður í fæðuvali. Öðruvísi kæmist hann ekki af í íslenskri náttúru og hún hefur þannig mikil áhrif á minkastofninn. Þegar breytinga verður vart í dýrategundum sem minkurinn nýtir sér þá getur það bæði haft jákvæð og neikvæð áhrif á hann. Heimildir:
- Gerell, R. (1968) Food habits of the mink (Mustela vison) in Sweden. Viltrevy (Stockholm), 5, 119.
- Hersteinsson, P. (1992). Mammals of the Thingvallavatn area. OIKOS 64: 396-404.
- Unnsteinsdottir, E. R. & P. Hersteinsson (2009) Surviving north of the natural range: the importance of density independence in determining population size. J. Zool., 277, 232.
- Wikipedia - American mink. Sótt 28. 7. 2011.