
Í hvítum hrísgrjónum eru aðallega kolvetni og fátt annað. Í hýðishrísgrjónum er hins vegar, auk kolvetna, ríkulegt magn af trefjum, vítamínum og steinefnum.
- File:Brown rice.jpg - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 20.01.2014).
Þetta svar er fengið af vefnum Mataræði.is og birt með góðfúslegu leyfi höfundar. Textinn hefur aðeins verið aðlagaður að Vísindavefnum.