
Evrópa og mörk hennar á þessu korti eru almennt viðurkennd í dag. Flatarmál Evrópu er um 10 milljón ferkílómetrar, nánar tiltekið 10.392.855 km2.
- Sverrir Jakobsson, „Hugmyndin um Evrópu fyrir 1800“, Ritið 3/2011, bls. 9-23.
- Evrópa - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið. (Skoðað 19.11.2013).
- Comment délimiter le continent européen?. (Skoðað 18.11.2013).
- Géographie de l´Europe - Wikipédia. (Sótt 19.11.2013).