- ^ Hesíodos mun hafa verið uppi einhvern tíma á milli 750 og 650 f.Kr; sjá Martin L. West; „Prolegomena“, í Hesiod, Theogony, bls. 1-107, hér bls. 40. Hómerskviður munu vera nokkru yngri í sinni varðveittu mynd (en sennilega eldri að stofna til), frá 6. eða 7. öld f.Kr. Sjá Jan Paul Crielaard, „Homer, History and Archaelogy: Some remarks on the Date of the Homeric World“, Homeric Questions: Essays in Philology, Ancient History and Archaeology, ritstj. J.P. Crielaard, Amsterdam: Stichting Archeologische School der Nederlanden te Athene, 1995, bls. 201-288.
- ^ Hesiod, Theogony, bls. 125.
- ^ Sama rit, bls. 266-267.
- ^ Homer, The Iliad, ritstj. Walter Lead, Cambridge: Cambridge University Press, 2010 [1888], II, Bók 13-24, bls. 189.
- ^ Sjá Gynaikōn Katalogos und Megalai Ēhoiai. Ein Kommentar zu den Fragmenten zweier besiodeischer Epen, ritstj. Martina Hirschberger, München: Saur, 2004, bls. 115-116 og 308-312.
- ^ Sú sögn er ekki nefnd í Kvennaskrá heldur í skýringargreinum við Hómerskviðu, sbr. Gynaikōn Katalogos, bls. 309. Í brotinu sem er varðveitt er einungis Rhadamanþys nefndur af sonum Evrópu en þó tekið fram að þeir hafi verið þrír, sbr. Gynaikōn Katalogos, bls. 310-311.
- ^ P. Ovidi Nasonis Metamorphoses, ritstj. Richard J. Tarrant, Oxford: Clarendon Press, 2004, bls. 62-63 og 216.
- Europa (mythology) - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 23.10.2013).
Þetta svar er fengið úr greininni „Hugmyndin um Evrópu fyrir 1800“, Ritið 3/2011, bls. 9-23 og birt með góðfúslegu leyfi höfundar.