Tilvísanir:
1 Hesiod, Theogony, útg. Martin L. West, Oxford: Clarendon Press, 1966, bls. 266-267. Sjá einnig Peter H. Gommers, Europe. What´s in a Name?, Leuven: Leuven University Press, 2001, bls. 52, sem bendir á að „Europa was a quite popular name in ancient Greece“. 2 Peter H. Gommers, Europe. What´s in a Name? , bls. 37-57. Dodona var helgistaður „hinna ágætu Pelasga“ sem svo eru nefndir í Ilíonskviðu (sjá Fyrsta og ønnur [-tuttugasta og fjórda] bók af Homeri Odyssea, þýð. Sveinbjörn Egilsson, Bessastaðir: Bessastaðaskóli, 1829, bls. 46), en deilt er um hvort þeir voru forverar Grikkja eða hvort þeir töluðu tungumál utan hinnar indó-evrópsku málafjölskyldu. Sjá meðal annars Gilbert Murray, The Rise of the Greek Epic, New York: Oxford University Press, 1960, bls. 43; Erich S. Gruen, Rethinking the Other in Antiquity, Princeton: Princeton University Press, 2010, bls. 236-242. 3 Sjá Denys Hay, Europe: The Emergence of an Idea, Edinborg: Edinburgh University Press, 1968 [1957], bls. 2. Mynd:
- NexTek. (Sótt 8.12.2009).
Þetta svar er fengið úr greininni „Hugmyndin um Evrópu fyrir 1800“, Ritið 3/2011, bls. 9-23 og birt með góðfúslegu leyfi höfundar.