- ... rekja mætti rímur til dróttkvæða og sagnadansa, enda hefðu þær verið kveðnar í dansi framan af.
- elstu rímur hefðu að jafnaði verið stuttar og mansöngur þeirra ýmist stuttur eða enginn.
- eftir því sem tímar liðu hafi rímnahættir orðið fjölbreyttari, rímurnar lengst og mansöngvar þeirra að sama skapi.
- Skáldkona frá 15. öld | Árnastofnun. (Sótt 19.04.2024).