- ... rekja mætti rímur til dróttkvæða og sagnadansa, enda hefðu þær verið kveðnar í dansi framan af.
- elstu rímur hefðu að jafnaði verið stuttar og mansöngur þeirra ýmist stuttur eða enginn.
- eftir því sem tímar liðu hafi rímnahættir orðið fjölbreyttari, rímurnar lengst og mansöngvar þeirra að sama skapi.

Flest bendir til þess að höfundur Landrés rímna frá síðari hluta 15. aldar hafi verið kona. Á myndinni sést upphaf Landrés rímna í handritinu AM 604 4to b frá miðri 16. öld.
- Skáldkona frá 15. öld | Árnastofnun. (Sótt 19.04.2024).