
Dróttkvæðaskáldin Þjóðólfur úr Hvini og Þorbjörn hornklofi eru sögð hafa verið hirðskáld Haralds hárfagra sem hér sést til hægri á myndlýsingu úr Flateyjarbók. Ekki er þó víst að þessi mikli konungur hafi verið til en kvæði skáldanna geta engu að síður átt sér fornar rætur.
- File:Flateyjarbok Haraldr Halfdan.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 25.04.2023).