
Línurit sem sýnir heimsóknir og síðuflettingar á Vísindavef HÍ árin 2017-2021.

Fjöldi gesta Vísindavefsins eftir dögum, tímabilið 9.2.2021 til 8.2.2022. Flestir gestir komu inn á Vísindavefinn 3. mars 2021, rétt tæplega 15 þúsund.
- Hvað viðheldur hita í möttli jarðar og mun kvikan þar einhvern tíma klárast? eftir Sigurð Steinþórsson
- Hvaða bóluefni hafa verið þróuð gegn COVID-19 og hvað er vitað um þau? eftir Ingileif Jónsdóttur[2]
- Af hverju kallast þeir Geldingadalir þar sem nú gýs á Reykjanesskaga? eftir Hallgrím J. Ámundason
- Er líklegt að gosið í Geldingadölum standi lengi? eftir Sigurð Steinþórsson
- Hvað er vitað um delta-afbrigði SARS-CoV-2-veirunnar sem kennt hefur verið við Indland? eftir Arnar Pálsson
- Er gott fyrir hesta að vera eingöngu á sinubeit? eftir Guðrúnu Stefánsdóttur
- Hvað er sérstakt við ómíkron-afbrigðið? eftir Arnar Pálsson
- Hvað getið þið sagt mér um lúsmý? eftir Erling Ólafsson og Matthías Alfreðsson
- Hver er stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur á Íslandi og hversu stór var hann? eftir Pál Einarsson
- Hversu fljótt geta þeir sem fá COVID-19 farið að smita aðra og hvenær eru þeir mest smitandi? eftir Jón Magnús Jóhannesson og Jón Gunnar Þorsteinsson
- Hvað er helst vitað um svartadauða á Íslandi? eftir Gunnar Karlsson
- Hvenær á að nota „mig“ og hvenær á að nota „mér“ með sagnorðum? eftir Eirík Rögnvaldsson
- Hvað getið þið sagt mér um eldvirkni á Reykjanesskaga? eftir Kristján Sæmundsson og Magnús Á. Sigurgeirsson
- Hvað er veira? eftir Snædísi Huld Björnsdóttur
- Matomo.
- Vísindavefur HÍ.
- ^ Tölurnar frá Matomo eru ekki fyllilega sambærilegar við tölur sem Vísindavefurinn studdist áður við. Þær komu frá vefmælingu Modernus en hún lokaði á seinasta ári. Aðferðir Modernus til talninga gerðu m.a. ráð fyrir því að hver notandi væri ekki talinn aftur fyrr en eftir tiltekinn tíma.
- ^ Svarið birtist reyndar 31.12.2020 en fær að fylgja með öðrum svörum ársins 2021 þar sem ætla má að lesendur hafi flestir séð það á því ári.