
Hunga Tonga-Hunga Ha‘apai er stórt neðansjávareldfjall sem rís um 1,8 km frá sjávarbotni. Það er 20-35 km í þvermál og í kolli þess er askja, um 150 m djúp og 5 km í þvermál.
- Global Volcanism Program, 2022. Report on Hunga Tonga-Hunga Ha'apai (Tonga). Í: Sennert, S K (ritstj.), Weekly Volcanic Activity Report, 12 January-18 January 2022. Smithsonian Institution and US Geological Survey.
- Cronin, S. J. o.fl. (2017, 26. júní). New Volcanic Island Unveils Explosive Past. EOS.org.
- Cronin, S. (2022, 15. janúar). Why the Tonga Eruption Was So Violent, and What to Expect Next. The Conversation.
- NOAA. (2022, 14. janúar). Hunga Tonga-Hunga Ha'apai Erupts Again.
- Brenna M. o.fl. (2022) Post-caldera volcanism reveals shallow priming of an intra-ocean arc andesitic caldera: Hunga volcano, Tonga, SW-Pacific. Í prentun í Lithos.
- Mynd: Cronin, S. (2022, 15. janúar) - sjá ofar. Íslensku texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins. (Sótt 28.1.2022).