
Það sem einkennir lakann, hinn þriðja af fjórum magahólfum jórturdýra, eru fellingar hans og það eru einmitt þær sem ætla má að vísað sé til þegar örnefni eru kennd við laka. Myndin er fengin úr líffærafræðibók húsdýra frá 1914 og sýnir laka úr jórturdýrinu uxa.
- Iceland Laki Volcano - Free photo on Pixabay. (Sótt 11.11.2019).
- Image from page 463 of "The anatomy of the domestic animal… | Flickr. (Sótt 25.11.2019).