
Helstu rannsóknarverkefni Önnu Helgu undanfarin ár snúa að rannsóknum á stærðfræði- og tölfræðimenntun.

Anna Helga hefur undanfarin ár farið til Kenía þar sem Education in a suitcase kerfið hefur meðal annars verið sett upp í öryggisfangelsi.
- © Kristinn Ingvarsson
- Úr safni ÖHJ.