
Í mars 2018 dó síðasta karldýrið af norðlægu deilitegund hvíta nashyrningsins. Tegundin er því í raun útdauð þar sem aðeins tveir einstaklingar eru eftir á lífi, báðir kvenkyns.

Á Vísindavefnum er hægt að lesa um ýmis útdauð dýr, eins og bjarndýr af tegundinni Arctodus simus sem talinn er hafa verið á hæð við mann.
- Angalifu the Northern White Rhinoceros male (Ceratotherium… | Flickr. Höfundur myndar: Heather Paul. Birt undir CC BY-ND 2.0 leyfi. (Sótt 5. 11. 2018).
- ArctodusSimusReconstruct.jpg - Wikimedia Commons. Birt undir CC BY-SA 3.0 leyfi. (Sótt 15.7.2016).