
Rannsóknir Ásgeirs Brynjars snúa helst að breytingum á peningamálum og rekstri seðlabanka ásamt reikningsskilum fjármálastofnana, regluverki þar að lútandi og eftirliti með fjármálamörkuðum í framhaldi af alþjóðlegu fjármálakreppunni 2008.
- © Kristinn Ingvarsson.