
Sigurður hefur meðal annars fjallað um kenningu Tómasar frá Akvínó um frjálsan vilja. Myndin af Tómasi er frá miðri 15. öld.

Rannsóknir Sigurðar hafa einkum verið á sviði siðfræði og þá gjarnan í tengslum við hagnýtingu hennar á ýmsum vettvangi.
- Thomas Aquinas - Wikipedia. (Sótt 6.03.2018).
- Úr safni SK.