
Lesa má í Íslendingasögum um konur sem gefnar voru nauðugar, svo sem Hallgerður Höskuldsdóttir langbrók. Myndskreyting eftir Henry J. Ford frá 1905 sem sýnir Höskuld stoltan með Hallgerði unga.

Af Jónsbók má ráða að konur hafi gifst án samþykkis ráðamanna því sérstaklega er tekið fram að kona sem giftist án samþykkis forráðamanns yrði svipt arfi. Teikning af brúði í anda liðinnar tíðar sem birtist á forsíðu Nýs kvennablaðs í mars 1950.

Þegar kom fram á síðari hluta 19. aldar réðu hin ástföngnu sjálf framtíð sinni og létu hjartað ráða för fremur en hagsýni og vilja foreldra eða ættingja. Á myndinni sjást Skafti Jósepsson og Sigríður Þorsteinsdóttur nýtrúlofuð. Myndina tók Tryggvi Gunnarsson árið 1864 (Þjóðminjasafn Íslands).
- ^ Gísli Ágúst Gunnlaugsson, „Ást og hjónaband á fyrri öldum. Um ástina og hjónabandið í erlendum sagnfræðirannsóknum og íslensku samfélagi 1780-1900“, Saga og samfélag. Þættir úr félagssögu 19. og 20. aldar. Ritstj. Guðmundur Hálfdanarson, Loftur Guttormsson og Ólöf Garðarsdóttir. Reykjavík: Sagnfræðistofnun og Sögufélag, 1997, bls. 40–52.
- ^ Um hjónabönd og stöðu kvenna á Sturlungaöld sjá t.d. Agnes S. Arnórsdóttir, Konur og vígamenn. Staða kynjanna á 12. og 13. öld. Reykjavík: Sagnfræðistofnun, 1995; Auður G. Magnúsdóttir, „Ástir og völd. Frillulífi á Íslandi á þjóðveldisöld.“ Ný Saga 2 (1988), bls. 4–12; Auður G. Magnúsdóttir, Frillor och fruar. Politik och samlevnad på Island 1120–1400. Gautaborg: Göteborgs Universitet, 2001.
- ^ Grágás. Lagasafn íslenska þjóðveldisins. Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson og Mörður Árnason sáu um útgáfuna. Reykjavík: Mál og menning, 1992, bls. 109–115.
- ^ Járnsíða og Kristniréttur Árna Þorlákssonar. Útg. Haraldur Bernharðsson, Magnús Lyngdal Magnússon og Már Jónsson. Reykjavík: Sögufélag, 2005, bls. 95.
- ^ Jónsbók. Lögbók Íslendinga hver samþykkt var á alþingi árið 1281 og endurnýjuð um miðja 14. öld en fyrst prentuð árið 1578. Már Jónsson tók saman. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 8. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2004, bls. 121-122.
- ^ Járnsíða, bls. 167.
- ^ Lovsamling for Island I-XXI. bindi, hér I. bindi. Útg. Oddgeir Stephensen og Jón Sigurðsson. (Kaupmannahöfn: Forlaget af Universitets-Boghandler ANDR. FRED. HÖST, 1853–1889), bls. 116.
- ^ Kongs Christians þess fimmta Norsku løg á íslensku útlögð (Hrappsey 1779), d. 384.
- ^ Lovsamling for Island II, bls. 539.
- ^ Lovsamling for Island IX, bls. 827–828.
- ^ Lovsamling for Island XVIII, bls. 112.
- ^ Stjórnartíðindi 1905 A, l. nr. 17/1905, bls. 148; Stjórnartíðindi 1917 A, l. nr. 60/1917, bls. 80–82.
- ^ Stjórnartíðindi 1921 A, l. nr. 39/1921, bls. 117.
- ^ Sjá t.d. Elínborg Lárusdóttir: Tvennir tímar. Endurminningar Hólmfríðar Hjaltason (Akureyri: Bókaútgáfan Norðri, 1949), bls. 57–59; Konur skrifa bréf. Sendibréf 1797-1907. Íslenzk sendibréf III. (Reykjavík, 1961), bls. 177; Guðrún Björnsdóttir, Íslenzkar kvenhetjur (Reykjavík: Bófellsútgáfan, 1948), bls. 99–123.
- ^ Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Handritasafn: Lbs. 3179 a, 4to. Sigurgeir Jónsson til Jakobínu Sigurgeirsdóttur 24/3 1887.
- ^ Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Handritasafn: Lbs. 3175 b, 4to. Gísli Ásmundsson til Einars Friðgeirssonar 21/11 1886.
- ^ Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Handritasafn: Lbs. 4948, 4to. Kristjana Jónsdóttir til Steingríms Jónssonar 31/5 1893.
- File:Hauskuld's Pride in Hallgerda by Henry J. Ford.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 23.10.2017).
- Nýtt kvennablað, 11. árgangur 1950, 3. tölublað - Timarit.is. (Sótt 27.10.2017).
- Myndin af Skafta og Sigríði er fengin héðan: Æsa Sigurjónsdóttir, Til gagns og til fegurðar: Sjálfsmyndir í ljósmyndum og klæðnaði á Íslandi 1860-1960 (Reykjavík: Þjóðminjasafn Íslands, 2008), bls. 58.
Upprunalega spurningin var þessi:
Hvaða ár urðu dætur jafnar sonum til arfs? 1850? eða 1855? Gerðist samhliða að konur gætu gifst án samþykkis föður eða bróður?Fyrri hluta spurningarinnar er svarað hér.