Væri hægt að lenda geimfari á ytri reikistjörnum sólkerfisins? Er einhver fasti til þess að lenda á?Ytri reikistjörnur sólkerfisins eru fjórar talsins: Júpíter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus. Þær eru allar gasrisar og hafa ekkert fast yfirborð. Þess vegna er ekki hægt að lenda geimfari á þeim.

Ytri reikistjörnur sólkerfisins eru gasrisar og hafa ekkert fast yfirborð. Þess vegna er ekki hægt að lenda geimfari á þeim.
- Sævar Helgi Bragason (2015). Sólkerfið okkar. Stjörnufræðivefurinn. (Skoðað 06.03.2017).
- Could we send a crewed mission to the outer planets? (Intermediate) - Curious About Astronomy? Ask an Astronomer. (Skoðað 06.03.2017).
- Gas giant | Science Daily. (Skoðað 06.03.2017).
- Could I land on a gassy planet like Jupiter? | The Naked Scientists. (Skoðað 06.03.2017).
- If Jupiter and Saturn are gas giants, could you fly straight through them? | NASA. (Skoðað 06.03.2017).
- Outer planets - Wikipedia. (Sótt 06.03.2017).