
Svampar eru mjög frumstæðir og hafa óreglulega líkamslögun ólíkt nær öllum öðrum dýrum. Þeir eru líka nær alltaf botnfastir og færa sig aldrei um set. Engu að síður teljast þeir til dýra frekar en plantna.
- Reef3859 - Flickr - NOAA Photo Library.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 25. 5. 2016).