En hvenær var þá hetjuöld? Grískir fræðimenn reiknuðu út að Trójustríðið hefði átt sér stað um það bil 400 árum áður en Hómer og Hesíódos voru á dögum eða um 1184 f.Kr. Sumar goðsagnir segja frá næstu kynslóð á eftir en fáar eða engar goðsögur gerast eftir þann tíma. Því má segja að grísku goðsögurnar gerist á tímabilinu frá sköpun heimsins samkvæmt grískri goðafræði og til um 1100 f.Kr. Þess ber þó að geta að í mörgum goðsögum eru alls engar vísbendingar um sögutíma. Mynd:
En hvenær var þá hetjuöld? Grískir fræðimenn reiknuðu út að Trójustríðið hefði átt sér stað um það bil 400 árum áður en Hómer og Hesíódos voru á dögum eða um 1184 f.Kr. Sumar goðsagnir segja frá næstu kynslóð á eftir en fáar eða engar goðsögur gerast eftir þann tíma. Því má segja að grísku goðsögurnar gerist á tímabilinu frá sköpun heimsins samkvæmt grískri goðafræði og til um 1100 f.Kr. Þess ber þó að geta að í mörgum goðsögum eru alls engar vísbendingar um sögutíma. Mynd: