Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig varð Keflavíkurflugvöllurinn til, ég þarf að vita allt um hann?

JGÞ

Keflavíkurflugvöllurinn var byggður af hernámsliði Bandaríkjamanna í seinni heimsstyrjöld. Hann var tekinn í notkun árið 1943.

Til er upplýsingasíða um flugvöllinn bæði á íslensku og ensku og þar er saga vallarins rakin stuttlega. Þar kemur meðal annars fram að á sinni tíð var flugvöllurinn einn af þeim stærri í heiminum.



Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli.

Upphaflega voru flugvellirnir tveir. Hinn völlurinn nefndist Patterson-flugvöllur en hann var aðeins í notkun í fáein ár. Á Keflavíkurflugvelli eru núna fjórar flugbrautir

Árið 2006 fóru tvær milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll.

Frekara lesefni:
  • Friðþór Eydal, Frá heimsstyrjöld til herverndar: Keflavíkurstöðin 1942–1951, Bláskeggur, Reykjavík 2007.
  • Friðþór Eydal, Varnarliðið á Íslandi -- The Iceland defense force: 1951-2006, Varnarliðið á Íslandi, Reykjavík 2006.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir og mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

21.5.2007

Spyrjandi

Jón Bergur Helgason, f. 1992

Tilvísun

JGÞ. „Hvernig varð Keflavíkurflugvöllurinn til, ég þarf að vita allt um hann?“ Vísindavefurinn, 21. maí 2007, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=6646.

JGÞ. (2007, 21. maí). Hvernig varð Keflavíkurflugvöllurinn til, ég þarf að vita allt um hann? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=6646

JGÞ. „Hvernig varð Keflavíkurflugvöllurinn til, ég þarf að vita allt um hann?“ Vísindavefurinn. 21. maí. 2007. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=6646>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig varð Keflavíkurflugvöllurinn til, ég þarf að vita allt um hann?
Keflavíkurflugvöllurinn var byggður af hernámsliði Bandaríkjamanna í seinni heimsstyrjöld. Hann var tekinn í notkun árið 1943.

Til er upplýsingasíða um flugvöllinn bæði á íslensku og ensku og þar er saga vallarins rakin stuttlega. Þar kemur meðal annars fram að á sinni tíð var flugvöllurinn einn af þeim stærri í heiminum.



Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli.

Upphaflega voru flugvellirnir tveir. Hinn völlurinn nefndist Patterson-flugvöllur en hann var aðeins í notkun í fáein ár. Á Keflavíkurflugvelli eru núna fjórar flugbrautir

Árið 2006 fóru tvær milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll.

Frekara lesefni:
  • Friðþór Eydal, Frá heimsstyrjöld til herverndar: Keflavíkurstöðin 1942–1951, Bláskeggur, Reykjavík 2007.
  • Friðþór Eydal, Varnarliðið á Íslandi -- The Iceland defense force: 1951-2006, Varnarliðið á Íslandi, Reykjavík 2006.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir og mynd: