Fjölmargar rannsóknir hafa ítrekað sýnt fram á að þeir sem hafa háa greindarvísitölu fá almennt hærri einkunnir í skóla, eru líklegri til að afla sér góðrar menntunar, standa sig betur í vinnunni, eru líklegri til að giftast og ólíklegri til að skilja, eru sjaldnar atvinnulausir, ólíklegri til að lifa undir fátæktarmörkum, ólíklegri til að verða fangelsaðir og eru almennt hærra settir og betur launaðir en aðrir.
Einstein var óneitanlega gáfaður maður þótt ekki sé endilega hægt að meta nákvæma greindarvísitölu hans.
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.
Frekara lesefni á Vísindavefnum
-
Einstein
- Af hverju var Albert Einstein með stærri heila en annað fólk? eftir Þorstein Vilhjálmsson.
- Hvaða einkunn fékk Albert Einstein í stærðfræði í grunnskóla? eftir EÖÞ.
- Hversu stór var heili Einsteins og hvaða svæði voru óvenjulega stór? eftir TÞ.
- Af hverju eru sumir gáfaðri en aðrir? eftir Sigurð J. Grétarsson.
- Er sannað að greindarpróf verki? eftir Sigurð J. Grétarsson.
- Hvað er greind? eftir Sigurð J. Grétarsson.
- Hver er greindarvísitala meðalmanneskju og hvenær er hún orðin óeðlilega lág eða há? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur.
- Hvers vegna verður mannfólkið sífellt gáfaðra? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur.
- Hversu háa einkunn er mögulega hægt að fá í greindaprófi? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur.
- Hversu háa greindarvísitölu þarf manneskja að hafa til að geta gengið í Mensa? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur.