
Það má segja að hið formlega heiti hringleikahússins sé Amphitheatrum Flavium eða Flavíska hringleikahúsið en nafnið Colosseum á sér á hinn bóginn langa sögu og hefur náð slíkri útbreiðslu að það er vart hægt að segja að það sé rangt.
- Hopkins, Keith og Mary Beard. Colosseum (Harvard University Press, 2005).
- Colosseum - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 1.8.2013).