
Til þess að kveikja eld þarf þrennt að vera til staðar; súrefni (á gasformi), hiti og brennanlegt efni við blossamark þannig að það gefi frá sér brennanlegar gastegundir.
- Mannvirkjastofnun (2017). Kafli 2. Eðli elds. Í: Brunamálaskólinn, slökkvistarf.
- Muir, Hazel. (2010, 17. febrúar). What happens at absolute zero? New Scientist.
- Oxygen - Wikipedia.com.
- Mynd: Pixabay.com. (Sótt 25..2021).