
Afar fáar tegundir eru einlendar á Íslandi. Þessi grunnvatnsmarfló sem kallast Crangonyx islandicus er þó ein þeirra.

Þessi fallegi fugl sem á ensku kallast Orange-breasted sunbird, er ein þeirra tegunda sem eru einlendar á Fynbos-svæðinu í Suður-Afríku.
- blog.is - Arnar Pálsson. Höfundur myndar: Etienne Kornobis. (Sótt 29.6.2012).
- The Internet Bird Collection. Höfundar myndar: Chris og Megan Perkins. (Sótt 29.6.2012).