Grímsvatnagosið 2004 er síðasta eldgos sem varð á Íslandi (þegar þetta er skrifað í október 2006).
- Af hverju eru sum eldfjöll á Íslandi virk en önnur ekki? eftir Ármann Höskuldsson.
- Er eldvirkni á Íslandi sveiflukennd? eftir Sigurð Steinþórsson.
- Geta vísindin spáð eldgosum? eftir Freystein Sigmundsson.
- Hefðu menn fyrr á öldum orðið varir við Heklugos eins og varð í febrúar 2000? eftir Sigurð Steinþórsson.
- Hvað er eldgos? eftir Ármann Höskuldsson.
- Hverjir rannsaka eldgos? eftir Freystein Sigmundsson.
- Myndin er af vefsíðu Veðurstofu Íslands en ljósmyndari er Matthew J. Roberts. Myndin er birt með leyfi Veðurstofunnar.
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.