Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Alveg örugglega hefðu þeir orðið varir við slíkt gos, bæði eldglæringar og öskufall, því að Hekla er hið næsta þéttbýlum sveitum. Hins vegar er ekki víst að þeir hefðu alltaf fært slíkt gos á bækur, enda virðist það nokkuð undir hælinn lagt hvað komist hefur í annála af þessu tagi. Þannig er næstum engra eldgosa getið á 15. öld, og varð þó eitt mesta gos Íslandssögunnar á þeirri öld, árið 1477, og sér þess engan stað nema í öskulaginu sem það myndaði. Jafnframt er ljóst að mörg smágos hafa orðið í óbyggðum, til dæmis í Grímsvötnum, á Dyngjuhálsi og í Ódáðahrauni, sem enginn varð var við.
Sigurður Steinþórsson. „Hefðu menn fyrr á öldum orðið varir við Heklugos eins og varð í febrúar 2000?“ Vísindavefurinn, 8. ágúst 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=748.
Sigurður Steinþórsson. (2000, 8. ágúst). Hefðu menn fyrr á öldum orðið varir við Heklugos eins og varð í febrúar 2000? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=748
Sigurður Steinþórsson. „Hefðu menn fyrr á öldum orðið varir við Heklugos eins og varð í febrúar 2000?“ Vísindavefurinn. 8. ágú. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=748>.