
Lagskipting jarðar. Yst er jarðskorpan 10-70 km þykk, þá kemur möttullinn niður á 2900 km dýpi, síðan ytri kjarni niður á 5.100 km dýpi og loks innri kjarni niður á 6370 km dýpi.
- Livescience.com. (Sótt 2.12.2021).
Hér er einnig svarað spurningunum:
- Hvernig verður eldgos til?
- Hvers vegna verður eldgos?