- HumanNewborn.JPG á en.wikipedia.org. Höfundur myndar: Ernest F. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 Unported leyfi. Sótt 2.5.2012.
Spurningin í heild hljóðaði svona:
Er algengt að konur hafi hægðir eða þvaglát við fæðingu? Ég hef heyrt að þetta sé algengt þegar konur eru farnar að rembast mikið en ég hef séð fjöldann allan af myndböndum af fæðingu barna en aldrei tekið eftir þessu þar. Er hægt að sjá einhverjar tölur um það hversu algengt þetta er?