
Tunglið fjarlægist jörðina um 3,8 cm á ári. Fyrir vikið lengist dagurinn á jörðinni um 15 míkrósekúndur á ári.
- en.wikipedia.org - Moon. Sótt 30.5.2012.
Þetta svar er hluti af lengri umfjöllun um tunglið á Stjörnufræðivefnum og er birt hér með góðfúslegu leyfi.