Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju eru krókódílar árásargjarnir?

Kolbrún Sonja Rúnarsdóttir, Lára Vilhelmsdóttir og Þorsteina Þöll Jóhannsdóttir

Krókódílar eru rándýr, það er að segja kjötætur, og sýna árásargirni þar sem þeir þurfa að veiða sér til matar. Venjist svo krókódílar að þiggja mat frá mönnum búa þeir til tengingu milli manna og fæðu, sem eykur líkur þess að þeir ráðist á menn; hið sama gildir um fjölmörg rándýr. Stundum þurfa kvendýrin að vernda afkvæmi sín, rétt eins og ær vernda lömbin sín, og sýna þá ógnandi tilburði; þær eru þó ef til vill aðeins að sækjast eftir matarbita frekar en að bregðast við ógn.

Ameríski krókódíllinn er óárennilegur.

Eftir því sem við best vitum er ekki til nein alþjóðleg skrá um dauðsföll manna af völdum krókódíla en á árunum 1948-2003 eru skráðar 326 árásir amerískra krókódíla á menn í Flórída-fylki í Bandaríkjunum; þar af minnst 13 dauðsföll.

Krókódílar birtust fyrst á tímum risaeðlanna, það er fyrir um 83 milljónum ára á svokölluðu krítartímabili. Ekki eru allir krókódílar eins en alla ætti að nálgast með varúð.

Sjá einnig svar JGÞ við spurningunni Hversu margir deyja árlega af völdum krókódíla?


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2012.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

25.6.2012

Spyrjandi

Tera Rún, f. 2000, Jórunn Júlíusdóttir og Steina Mjöll, f. 1999

Tilvísun

Kolbrún Sonja Rúnarsdóttir, Lára Vilhelmsdóttir og Þorsteina Þöll Jóhannsdóttir. „Af hverju eru krókódílar árásargjarnir?“ Vísindavefurinn, 25. júní 2012, sótt 23. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=61164.

Kolbrún Sonja Rúnarsdóttir, Lára Vilhelmsdóttir og Þorsteina Þöll Jóhannsdóttir. (2012, 25. júní). Af hverju eru krókódílar árásargjarnir? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=61164

Kolbrún Sonja Rúnarsdóttir, Lára Vilhelmsdóttir og Þorsteina Þöll Jóhannsdóttir. „Af hverju eru krókódílar árásargjarnir?“ Vísindavefurinn. 25. jún. 2012. Vefsíða. 23. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=61164>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Af hverju eru krókódílar árásargjarnir?
Krókódílar eru rándýr, það er að segja kjötætur, og sýna árásargirni þar sem þeir þurfa að veiða sér til matar. Venjist svo krókódílar að þiggja mat frá mönnum búa þeir til tengingu milli manna og fæðu, sem eykur líkur þess að þeir ráðist á menn; hið sama gildir um fjölmörg rándýr. Stundum þurfa kvendýrin að vernda afkvæmi sín, rétt eins og ær vernda lömbin sín, og sýna þá ógnandi tilburði; þær eru þó ef til vill aðeins að sækjast eftir matarbita frekar en að bregðast við ógn.

Ameríski krókódíllinn er óárennilegur.

Eftir því sem við best vitum er ekki til nein alþjóðleg skrá um dauðsföll manna af völdum krókódíla en á árunum 1948-2003 eru skráðar 326 árásir amerískra krókódíla á menn í Flórída-fylki í Bandaríkjunum; þar af minnst 13 dauðsföll.

Krókódílar birtust fyrst á tímum risaeðlanna, það er fyrir um 83 milljónum ára á svokölluðu krítartímabili. Ekki eru allir krókódílar eins en alla ætti að nálgast með varúð.

Sjá einnig svar JGÞ við spurningunni Hversu margir deyja árlega af völdum krókódíla?


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2012....