
Við mjög ákafa áreynslu eins og til dæmis spretthlaup ná vöðvarnir ekki að brenna glúkósa eða fitu nógu hratt til þess að mynda orku fyrir átökin. Þá grípa vöðvafrumurnar til þess ráðs að sundra glúkósa í mjólkursýru til að mynda orku.
- Flickr. Höfundur myndar: José Goulão. Sótt 12. 12. 2011.