Í svari Jóns Más Halldórssonar við spurningunni: Sofa skordýr? Ef svo er hversu marga klukkutíma á sólarhring? segir þetta um orsakir svefns:
Samkvæmt kenningum um orsakir svefns sem nú eru vinsælar er líklegt að uppsöfnun efnasambandsins adenósíns í heila spendýra framkalli syfju. Koffín virðist hafa hamlandi áhrif á virkni adenósíns og á það jafnt við hjá mönnum sem öðrum spendýrum að koffín vinnur gegn þreytu. Hið sama virðist eiga við um skordýr.Hestar geta sofið bæði standandi og liggjandi. Til þess að ná REM-svefni þurfa hestarnir þó að liggja. Heimildir og frekara lesefni á Vísindavefnum:
- University of Washington: Neuroscience for Kids - Animal sleep
- Hvernig eiga hestar samskipti sín á milli? eftir Hrefnu Sigurjónsdóttur
- Hvaðan er íslenski hesturinn upprunninn? eftir Stefán Aðalsteinsson
- Sofa skordýr? Ef svo er hversu marga klukkutíma á sólarhring? eftir Jón Má Halldórsson
- Wikipedia.org. Sótt 23.5.2011. Myndin er birt undir svonefndu Creative Commons Attribution-ShareAlike 2.0 Generic-leyfi.
Þetta svar er í flokknum „bekkirnir spyrja“ þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.