Meirihluti þeirra heiðlóa sem dvelja hér á landi yfir sumarið koma á tímabilinu 1.-20. apríl ár hvert, eins og hægt er að lesa um í svari við spurningunni Hvenær er líklegast að lóan komi til landsins? Miklu líklegra er að fuglaflensan berist með tegundum sem þegar hafa greinst með veiruna og koma reglulega til Íslands. Hægt er að lesa meira um fuglaflensu á Vísindavefnum í svörum við þessum spurningum:
- Hvað eru miklar líkur í prósentum á að fuglaflensan komi til Íslands?
- Hvað er fuglaflensan búin að vera til lengi?
- Hverjar eru líkurnar að ég fái fuglaflensuna?