Ef kona hefur orðið vör við óútskýranlega þyngdaraukningu á meðan hún er á pillunni eru ýmis ráð sem má grípa til við að ná stjórn á þyngdinni. Þau helstu eru:
- Stunda reglubundna hreyfingu (líkamsrækt) í að minnsta kosti hálftíma flesta daga. Mikilvægt er að finna hreyfingu sem viðkomandi hefur gaman af, því þá eru mestar líkur á að menn gefist ekki upp.
- Borða mat sem er hollur fyrir hjartað, til dæmis:
- mikið af grænmeti og ávöxtum, kornmeti og fitulausar eða fitusnauðar mjólkurvörur
- magrar kjötvörur, fuglakjöt, fisk, baunir, egg og hnetur
- takmarkað magn af mettuðum fitum, transfitum og kólesteróli, salti og viðbættum sykri
- Takmarka neyslu áfengis og „tómra“ hitaeininga eins og gosdrykkja, sælgætis og annarra sykraðra matvara.
- Skipta yfir í getnaðarvarnarpillutegund sem inniheldur lítið af " target="_self">estrógeni (ef viðkomandi er ekki á slíkri nú þegar) en það gæti minnkað vökvasöfnun.
- Hvernig verkar getnaðarvarnarpilla kvenna? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur
- Hefur neysla á sojaafurðum áhrif á öryggi pillunnar? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur
- Er eitthvað til í fréttum um að getnaðarvarnarpillan Yasmin geti valdið blóðtappa? eftir Ástráð
- Af hverju þyngist maður með aldri? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur
- Hvers vegna verða sumir feitir þótt þeir borði alveg eins mat og þeir grönnu? eftir Magnús Jóhannsson
- eMedTV Health Information:
- MedicineNet.com:
- MedlinePlus: Estrogen and Progestin (Oral Contraceptives)
- About.com - Women's Health: The Pill
- Women´s Health Resource: Weight Gain, Fluid Retention and the Pill
- Weight gain on the combined pill - is it real? Human Reprodution Update (2000) 6 (5): 427-431
- Mynd: m24digital.com: The contraceptive pill and the myth of weight gain