
Árið 1992 var ívið kaldara ár en nokkur hin síðustu ár þar á undan og má að einhverju leyti rekja það til gossins í Pinatubofjallinu á Filippseyjum árið 1991.
- Robock, A. (2000). Volcanic eruptions and climate. Reviews of Geophysics, 38, 2 bls. 191-219
- Thordarson, T, Self S. (2003). Atmospheric and environmental effects of the 1783-1784 Laki eruption: A review and reassessment. Journal of Geophysical Research, Vol. 108, No. D1, 4011.
- Mynd: USGS/Cascades Volcano Observatory. Sótt 6. 9. 2011.
Þetta svar er fengið af Hungurdiski, bloggi Trausta Jónssonar og birt með góðfúslegu leyfi.