- Hvenær var upphaflega farið að nota punkta, kommur og greinaskil? eftir Guðrúnu Kvaran
- Er rangt að skrifa skammstafanir án bila á milli punkta, til dæmis þegar maður skrifar t.d. eða eiga að vera bil á milli? eftir Guðrúnu Kvaran
- Hvaða reglur gilda eiginlega um kommusetningu í dag? eftir Guðrúnu Kvaran.
- Hvaða reglur gilda um notkun þrípunkta í íslensku ritmáli? eftir Guðrúnu Kvaran.
Hvernig er það með það þegar maður ritar og setur punkt, eru eitt eða tvö bil á eftir punkti? Ég er alin upp við það að það sé eitt bil á eftir punkti, á meðan ég á vinkonu sem setur tvö bil á eftir punkti. Hvað er rétt ritvinnsla? Eru til reglur um þetta?