
Alkóhól hefur ekki bein áhrif á virkni penisilíns. Samt sem áður er penisilín yfirleitt aðeins gefið til styttri tíma og því er best að gæta hófs og helst sleppa áfengi alveg á þeim tíma til þess að ná góðum og skjótum bata.
- Alcohol and Antibiotics › News in Science (ABC Science). (Skoðað 12.7.2012).
- pill - Wiktionary. (Sótt 12.7.2012).
Auður Ingimarsdóttir, Eyþór Ingason, Sigurjón Dan Vilhjálmsson, Sigrún Þóra Sveinsdóttir, Hlín Baldursdóttir, Edda Þorsteinsdóttir.