Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=
Geitungar hafa nokkuð vítt fæðusvið. Þeir leita bæði í prótínríka fæðu og fæðu sem inniheldur mikið af kolvetnum. Sem dæmi um kolvetnisríka fæðu má nefna blómasykur, hér á landi er Gljámispill (Cotoneaster lucidus) til að mynda vinsæll meðal geitunga og hann laðar fjölda þeirra að á sumrin þegar hann hefur blómgast. Geitungar veiða líka aðra hryggleysingja eins og fiðrildi (Lepidoptera), tvívængjur (diptera) og köngulær (Araneae). Þeir hreinsa einnig hræ af dýrum og fuglum og færa kjötið í búið.



Geitungar lifa meðal annars á blómasykri.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

11.5.2009

Spyrjandi

Helena Ósk Árnadóttir

Tilvísun

JMH. „Hvað éta geitungar?“ Vísindavefurinn, 11. maí 2009, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=52589.

JMH. (2009, 11. maí). Hvað éta geitungar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=52589

JMH. „Hvað éta geitungar?“ Vísindavefurinn. 11. maí. 2009. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=52589>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað éta geitungar?
Geitungar hafa nokkuð vítt fæðusvið. Þeir leita bæði í prótínríka fæðu og fæðu sem inniheldur mikið af kolvetnum. Sem dæmi um kolvetnisríka fæðu má nefna blómasykur, hér á landi er Gljámispill (Cotoneaster lucidus) til að mynda vinsæll meðal geitunga og hann laðar fjölda þeirra að á sumrin þegar hann hefur blómgast. Geitungar veiða líka aðra hryggleysingja eins og fiðrildi (Lepidoptera), tvívængjur (diptera) og köngulær (Araneae). Þeir hreinsa einnig hræ af dýrum og fuglum og færa kjötið í búið.



Geitungar lifa meðal annars á blómasykri.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:...