Hvaða ár sást fyrsti geitungurinn á Íslandi?Alls hafa fundist 4 tegundir geitunga hér á landi. Þær eru:
- húsageitungur (Paravespula germanica)
- holugeitungur (Paravespula vulgaris)
- trjágeitungur (Dolichovespula norwegica)
- roðageitungur (Paravespula rufa)
Húsageitungur og holugeitungur
Trjágeitungur og roðageitungur
Ýmis skrif og blaðagreinar eftir Erling Ólafsson skordýrafræðing hjá Náttúrufræðistofnun, þar á meðal þessi grein á www.ni.is
Myndir:
- Húsageitungur og holugeitungur: www.syntop.de
- Trjágeitungur: www.aktion-wespenschutz.de
- Roðageitungur: www.naturplan.dk