
Með hjálp útvarpsbylgna hafa vísindamenn lært fjölmargt um sprengistjörnur, dulstirni, tifstjörnur og gasský milli stjarna svo fátt eitt sé nefnt.
- ESO: ALMA antennas under the Milky Way. Myndrétthafi: ESO/José Francisco Salgado, josefrancisco.org. Sótt 31.5.2012.
Þetta svar er hluti af lengri umfjöllun um rannsóknir í alheiminum á Stjörnufræðivefnum og er hér birt með góðfúslegu leyfi.