Hvar er best að skoða himininn í nágrenni við Reykjavík og hvar er hægt að fá stjörnukort til að hafa við hendina þegar himinninn er skoðaður?Á seinustu árum hefur stjörnuhiminninn yfir Reykjavík smám saman glatast vegna vaxandi ljósmengunar. Þess vegna bregða stjörnuáhugamenn oft á það ráð að fara út fyrir bæjarmörkin í stjörnuskoðun, þar sem stjörnurnar sjást miklu betur. Í kringum höfuðborgarsvæðið er að finna fjölda staða sem eru kjörnir til stjörnuskoðunar. Best er vitaskuld að fara langt út fyrir byggðina því í nágrenni höfuðborgarsvæðisins og annarra bæjarfélaga er erfitt að koma augu á dauft ljós stjarnanna fyrir glýju borgarljósanna. Stjörnuskoðunarstaður verður að vera fjarri ljósmengun, vera nokkuð skjólgóður og helst það nálægt manni að hægt sé að fara þangað með lítilli fyrirhöfn.
- Færast stjörnurnar á himninum á kerfisbundinn hátt? eftir Þorstein Vilhjálmsson.
- Hvað eru margar stjörnur í geimnum? eftir Sævar Helga Bragason og Tryggva Þorgeirsson.
- Hvað eru til mörg stjörnumerki í himinhvolfinu? eftir Sævar Helga Bragason.
- Hver skírði stjörnurnar og hvernig fór hann að, því að þær eru svo margar? eftir Sævar Helga Bragason.
- Hvernig er þróun sólstjarna háttað? eftir Sævar Helga Bragason.
- Hvers vegna blikka stjörnur og skipta litum? eftir Sævar Helga Bragason.
- Hvers vegna eru stjörnurnar hvítar? eftir Tryggva Þorgeirsson.
- Hvers vegna horfum við í raun aftur í tímann þegar við skoðum geiminn í sjónaukum? eftir Þorstein Vilhjálmsson og Tryggva Þorgeirsson.
- Hversu margar stjörnur getur maður séð á heiðskírri nóttu? eftir Sævar Helga Bragason.